H÷fu­lausn cranioskˇli

Viltu lŠra h÷fu­beina- og spjaldhryggsj÷fnun?

Höfuðlausn cranioskóli

Höfuðlausn er skóli sem býður upp á þriggja ára nám fyrir almenning í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun.

Höfuðlausn er framsækinn skóli sem er reistur á gömlum merg.

Eigendur skólans eru Birna Imsland og Inga Þórðardóttir, sem báðar hafa starfað í meira en tvo áratugi við höfuðbeina- og spjald­hryggsjöfnun, skólahald og kennslu í faginu, ásamt því að sinna trúnaðarstörfum í fagfélögum græðara.

Skólinn er aðili að Association of Integrated Cranio-Sacral Therapists og systurskóli okkar í Bretlandi er College of Cranio-Sacral Therapy.

 

Höfuðlausn

Sími 861 6152

kennsla@hofudlausn.is