H÷fu­lausn cranioskˇli

Viltu lŠra h÷fu­beina- og spjaldhryggsj÷fnun?

Athugið! Kynningarfundir í haust

Áhugasamir geta fengið allar upplýsingar um námið á kynningarfundum

  • Reykjavík: 3. október kl. 17:30, Síðumúla 35, 2.h.h.

https://www.facebook.com/events/1783337131905123/

 

Viltu læra höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun?

Spennandi og þroskandi nám. Strax á fyrstu kennsluhelgi læra nemendur að upplifa lifandi kyrrð, sem er kjarninn í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun.

Höfuðlausn cranioskóli

Sími 861 6152

kennsla@hofudlausn.is

 

Ummæli nemenda:

"Ég fór í þennan skóla til að kynnast sjálfri mér. Sé ekki eftir því. Hjá Höfuðlausn hef ég kynnst mér allt öðruvísi heldur en í öðrum skóla – á skemmtilegri og uppbyggilegri hátt, bæði hvað varðar líkama og sál. Góðir kennarar og kynnst frábæru fólki sem er með mér í þessu ferðalagi."

"Ég mæli eindregið með þessu námi. Aldrei séð eftir einni mínútu yfir að hafa sótt þennan skóla. Afbragðs kennarar og skemmtilega framsett. Með því besta sem ég hef gert til þessa.

Inntaka nýrra nema haustið 2016

Þróun námsefnisins sem við notum hófst fyrir meira en 30 árum í Bretlandi. Allt námsefni og öll kennsla er á íslensku. Kennararnir hafa tveggja áratuga reynslu af höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun og skólahaldi í greininni.

Nánari upplýsingar í síma 861 6152.

 

Fyrirhugaðar kennsluhelgar fyrsta árs nema veturinn 2016-2017:

  • 21.-23. október
  • 18.-20. nóvember
  • 2.-4. desember
  • 13.-15. janúar 2017
  • 10.-12. febrúar
  • 10.-12. mars
  • 7.-9. apríl
  • 5.-7. maí
Kennt er föstudagskvöld, laugardag og sunnudag.
Birt með fyrirvara um breytingar.